Veldu áskriftina fyrir þig

Hvað er eSIM?

eSIM er „innfellt SIM kort“ sem er innbyggt í vélbúnað farsíma. Það gerir allt það sama og venjulegt SIM kort, nema 100% stafrænt.

Með þessum forritanlegu flögum geturðu sótt gagnaáskriftir á ferðinni og tengst farsímakerfum auðveldlega, sem kemur í veg fyrir að þú þurfir staðbundin SIM kort þegar þú ferðast erlendir. Ef þú hefur eytt óratíma í farsímaverslun eftir lendingu eða reynt að tengjast við gloppótt Wi-Fi, veistu hvað þetta er þægilegra.

Skoða áskriftir
 • public

  150+

  Lönd í boði með pökkunum frá okkur

 • signal_cellular_alt

  245+

  Farsímakerfi um allan heim

  Mörg kerfi í hverju landi fyrir betra samband

 • contact_support

  24/7

  Þjónusta þegar þú þarft hana

Velja

Veldu besta gagnapakkann fyrir ferðina þína.

Uppsetning

Settu upp eSIM í samhæfu tæki.

Reiki

Njóttu þess að nota eSIM og sparaðu á hefðbundnum reikigjöldum!

Fjöldi tækjanna sem geta notað eSIM eykst hratt þannig að það er erfitt að gefa upp nákvæma tölu. Frá og með 2021 geta mörg snjalltæki frá helstu framleiðendum, til dæmis Apple, Samsung, Google og Microsoft, notað eSIM tækni.

Þú getur fyllt á eSIM kortið þitt með fleiri pökkum sem verða settir í röð þar til þú ferðast til landanna sem pakkinn gildir fyrir. Þannig geturðu ferðast á milli svæða án þess að þurfa að skipta um eSIM.

Þú getur fylgst með stöðu eSIM kortanna á reikningnum þínum. Stofnaðu einfaldlega reikning með netfanginu sem var notað til að kaupa og eSIM kortin þín verða tengd við reikninginn.

Þú getur valið hvaða SIM þú vilt gera virk/óvirk í stillingum farsímagagna í tækinu þínu. Kveiktu á gagnareiki í eSIM og slökktu á því í venjulega SIM kortinu til að tryggja að tækið noti eSIM á ferðalögum.

Gættu þess líka að eSIM kortið sé valið sem aðal SIM kortið fyrir farsímagögn.

Við mælum með að virkja eSIM kortið þegar þú ferðast. Þannig geturðu tryggt að gagnapakkinn verði ekki notaður fyrr en þú þarft hann.

Sama hvort þú viljir hafa marga pakka í röðinni fyrir lengri ferðir eða þarft meiri gögn erum við með fjölda pakka í boði til að fylla á fyrirliggjandi eSIM.

Þú getur kveikt á tilkynningum í SMS og tölvupósti fyrir gagnanotkun á hvert eSIM í tilkynningastillingum reikningsins. Þær láta þig vita þegar þú hefur notað 50%, 80% og 100 af gögnum pakkans.